Náttúruspeki

Vefur um fjölbreytta kennsluhætti í grunnskóla með áherslu á náttúrufræði og útinám.
Náttúruspeki býður upp á endurmenntunarnámskeið fyrir grunnskólakennara.
Hildur Margrétardóttir er myndlistarkona og Waldorfskólakennari. Hún hefur víðtæka reynslu í skapandi kennsluháttum og samþættingu kennslugreina við útinám, hvort sem er í náttúrufræði eða að hinum hefðbundnu bóklegu fögum svo sem íslensku, stærðfræði og erlendum tungumálum.
NÝTT Á DÖFINNI

FRÉTTIR

Áhugavert efni sem tengist náttúruspeki og kennslu