Fréttir 2020

Fugl ársins 2021

Nú stendur yfir kosning um fugl ársins hjá Fuglavernd.

Stefnt er að því að keppnin verði árviss viðburður og er tilgangur hennar að vekja athygli á málefnum fugla. Fuglavernd hefur valið 20 fugla úr tillögum sem bárust frá almenningi.  Hægt er að sækja um að gera kosningastjóri og þannig vekja athygli á þeim fugli sem er hverjum kærastur. Kosningarnar fara fram 9-18. apríl þannig að það er ekki eftir neinu að bíða!!