Fréttir 2020, Verkefni

Skapandi náttúrufræði

Skemmtilegt verkefni þar sem nemendur fá tækifæri á að skapa sitt eigið vistkerfi. Það sem þarf til er pappakassi, vatnslitapappír, vatnlitir, pensill, sjálfharnandi leir, pappír og skæri. Nemendur velja sér vistkerfi endurskapa í pappakassanum.