Í dag, 8. október 2020 er fyrsti dagur natturuspeki.is á netinu. Eftir að hafa skoðað stöðu himintunglana og lesið grein Meyvants Þórólfssonar, Janusarandlit PISA og vísindalegt læsi íslenskra unglinga, sem birtist í blaðinu í dag, fann ég að nú væri komin rétti tíminn til birtingar. Með því að vekja forvitni ungra barna á umhverfi sínu og kenna þeim að setja orð á ýmis náttúrufyrirbæri aukast líkurnar á að upp vaxi nútímamanneskja sem tekur ákvarðanir með hagsmuni náttúrunnar og velferð allra skepna og manna í huga.
Heimur batnandi fer.
Kveðja, Hildur