Í hverjum mánuði birtir Stjörnufræðivefurinn kort fyrir himininn líkt og hann birtist okkur hér á norðurhjara veraldar. Hægt er að prenta kortið út og fylgjast með gang stjarnanna kvölds og morgna. Auðvelt er að fylgjast með stjörnunum með venjulegum handsjónauka.