Á námskeiðinu er kennurum kynntar útikennsluaðferðir í stærðfræði. Þátttakendur fá tækifæri til að bæta í sarpinn leikjum og verkefnum sem höfða til barna á yngri stigum grunnskólans.
Lágmark 3 þátttakendur.
Námskeiðið fer fram að Álafossvegi 31 í Mosfellbæ og stendur yfir í 3 klst. Ítarefni fylgir.
Möguleiki er á að panta sérsniðið námskeið sem tekur tillit til nærumhverfi skóla og aldurstig nemenda.