Umsjónarkennarinn
Meginmarkmið námskeiðsins er að umsjónakennari hvers bekkjarstigs fyrir sig öðlist dýpri innsýn í skólanámskrá Waldorfskólanna og auki hæfni sína í að samþætta skólanámskránna við aðalnámskrá grunnskólanna.
Námskeiðið fer fram að Álafossvegi 31 í Mosfellsbæ og stendur yfir í 3 klst í senn í þrjú skipti. Ítarefni, kennslugögn og kennsluáætlun fylgir.