Umsjónarkennarinn
66.500 kr.
Meginmarkmið námskeiðsins er að umsjónakennari hvers bekkjarstigs fyrir sig öðlist dýpri innsýn í skólanámskrá Waldorfskólanna og auki hæfni sína í að samþætta skólanámskránna við aðalnámskrá grunnskólanna.
Námskeiðið fer fram að Álafossvegi 31 í Mosfellsbæ og stendur yfir í 3 klst í senn í þrjú skipti. Ítarefni, kennslugögn og kennsluáætlun fylgir.
Umsjónakennarinn fær leiðsögn í fjölbreyttum kennsluaðferðum í grunnfögunum ásamt reglulegri handleiðslu yfir veturinn í gegnum fjarfundarbúnað.
Farið verður ítarlega yfir kennsluhætti og kennsluaðferðir í umsjónarárgangi ásamt skipulagningu og gerð kennsluáætlana vetursins. Umsjónakennarinn fær aðstoð við að finna fjölbreyttar leiðir til að koma til móts við þarfir nemenda sinna og velja kennsluaðferðir sem falla að hæfniviðmiðum aðalnámskrá grunnskólanna.
Umsjónarkennarinn 1.-2. bekk
Í 1.-2. bekk leitar waldorfumsjónarkennarinn leiða til að búa til námsumhverfi fyrir nemendur sína þar sem börnin fá tækifæri til að nýta persónulegar upplifanir sínar til náms. Allur líkaminn er nýttur við lærdóminn, í gegnum hreyfingu, söng og tónlist, handverk, málun og með tilraunum með efnivið inni og úti, taka þátt í ýmsum taktföstum leikjum og orðaleikjum.
Umsjónarkennarinn 3-4. bekk
Meginviðfangsefni í 3.-4. bekk eru dæmisögur Aesops og dýrlingasögur. Leitast umsjónakennarinn við að nýta viðfangsefnið á fjölbreyttan hátt.
Umsjónarkennarinn í 5-6. bekk
Námskeiðslýsing er í vinnslu
Umsjónakennarinn í 7.-8. bekk
Námskeiðslýsing í vinnslu
Tengdar vörur
Dýrafræði
- geti skráð atburði og athuganir
- tekið eftir og rætt atriði í umhverfi sínu
- framkvæmt og útskýrt athuganir úti
- tekið þátt í náttúrufræðilegum verkefnum og kynnt niðurstöður
- tekið eftir og rætt atriði í umhverfi sínu
- sýnt félögum og náttúru alúð
- lýst reynslu sinni, athugun og upplifum af lífverum í náttúrulegu umhverfi
Jarðfræði
- geti skráð atburði og athuganir
- tekið eftir og rætt atriði í umhverfi sínu
- framkvæmt og útskýrt athuganir úti
- tekið þátt í náttúrufræðilegum verkefnum og kynnt niðurstöður
- tekið eftir og rætt atriði í umhverfi sínu
- sýnt félögum og náttúru alúð
- lýst reynslu sinni, athugun og upplifum af lífverum í náttúrulegu umhverfi
Náttúrudagbók
- geti skráð atburði og athuganir
- tekið eftir og rætt atriði í umhverfi sínu
- framkvæmt og útskýrt athuganir úti
- tekið þátt í náttúrufræðilegum verkefnum og kynnt niðurstöður
- tekið eftir og rætt atriði í umhverfi sínu
- sýnt félögum og náttúru alúð
- lýst reynslu sinni, athugun og upplifum af lífverum í náttúrulegu umhverfi
Plöntufræði
- geti skráð atburði og athuganir
- tekið eftir og rætt atriði í umhverfi sínu
- framkvæmt og útskýrt athuganir úti
- tekið þátt í náttúrufræðilegum verkefnum og kynnt niðurstöður
- tekið eftir og rætt atriði í umhverfi sínu
- sýnt félögum og náttúru alúð
- lýst reynslu sinni, athugun og upplifum af lífverum í náttúrulegu umhverfi
Steinafræði
- geti skráð atburði og athuganir
- tekið eftir og rætt atriði í umhverfi sínu
- framkvæmt og útskýrt athuganir úti
- tekið þátt í náttúrufræðilegum verkefnum og kynnt niðurstöður
- tekið eftir og rætt atriði í umhverfi sínu
- sýnt félögum og náttúru alúð
- lýst reynslu sinni, athugun og upplifum af lífverum í náttúrulegu umhverfi