Náttúrudagbók
Á námskeiðinu er farið yfir helstu kennsluþætti sem þarf til að nýta náttúrudagbók sem skráningarmiðil. Uppsetning dagbókarfærslna, hugmyndir að verkefnum og mismunandi leiðum til að auka hugtakaskilning nemenda í náttúrufræði.
Lágmark 3 þátttakendur.
Námskeiðið fer fram að Álafossvegi 31 í Mosfellbæ og stendur yfir í 3 klst. Ítarefni og kennsluáætlun fylgir.
Möguleiki er á að panta sérsniðið námskeið sem tekur tillit til nærumhverfi skóla.
Námsþættir
Náttúruspeki er hér
Bílastæði eru staðsett fyrir ofan hús. Strætisvagn númer 7 stoppar á Álafossvegi.
Gsm: 6990808