Steinafræði
Á námskeiðinu er kennurum kynntar skapandi leiðir til að nýta sér upplifunar- og útinám í náttúrufræði. Þátttakendur framkvæma steinagreiningu og fá tækifæri að skoða heim steinda í náttúrulegu umhverfi.
Lágmark 3 þátttakendur.
Námskeiðið fer fram að Álafossvegi 31 í Mosfellbæ. Fyrri hluti er haldinn inni en í síðari hluta er farið í skoðunarferð. Námskeiðið stendur yfir í 3 klst. Ítarefni fylgir.
Möguleiki er á að panta sérsniðið námskeið sem tekur tillit til nærumhverfi skóla.
Þátttakendur þurfa að hafa eftirfarandi með sér á námskeiðið:
Námsþættir
Náttúruspeki er hér
Bílastæði eru staðsett fyrir ofan hús. Strætisvagn númer 7 stoppar við Álafossveg.
Gsm: 6990808